Tip:
Highlight text to annotate it
X
Velkomin(n) á Google+ Svona hefstu handa svo þú getir notið alls þess sem hægt er að gera
Fyrst skaltu setja upp prófílinn þinn. Smelltu á prófíltáknið vinstra megin. Héðan geturðu alltaf komist aftur á prófílinn síðar meir.
Smelltu einfaldlega á prófílmyndina hérna til að velja mynd af þér sem þér líkar. Þú getur hlaðið inn mynd úr tölvunni eða valið mynd sem þú hefur þegar vistað á Google+.
Næst skaltu finna fólk sem þú þekkir og setja í hringina þína.
Þú getur breytt hringjunum þínum með því að smella á fólkstáknið vinstra megin.
Setjum fjölskyldumeðlimi í hring
Smelltu einfaldlega á hvern fjölskyldumeðlim og dragðu í fjölskylduhringinn.
Þegar allir eru komnir í réttan hring er kominn tími til að byrja að deila efni
Sumir hlutir í lífi þínu eru aðeins ætlaðir tilteknu fólki. Til dæmis myndir úr afmælisveislu.
Google+ leyfir þér að deila eingöngu með því fólki sem þú kýst.
Þú sérð viðbrögð fjölskyldunnar við því sem þú deilir í gegnum +1 og ummæli.
Þetta er allt sem þarf til að komast af stað. Prófaðu nú sjálf(ur).