Tip:
Highlight text to annotate it
X
Verkefni án tölvu | Vélrænu vinirnir mínir
(Kiki Prottsman - Thinkersmith) Þetta er frábær kennslustund sem kallast Vélrænu vinirnir mínir.
Þetta er heilmikið gaman. Við kennum forritun án þess að nota tölvur.
Við myndum hópa, þar sem fólk forritar
vélrænu vinina sína til að stafla plastmálum á vissan hátt
bara með því að teikna örvar á pappír.
Og nú erum við að útfæra verkefnið
sem þau hafa verið að vinna að.
Við vorum með forritara sem skrifaði niður
þetta forrit með því að nota örvar
við höfum vélmenni sem les örvarnar
og reynir að finna út hvernig það á að stafla með málunum.
Svo hún túlkar örvarnar yfir í sérstakar hreyfingar
til að reyna að búa til einn af þessum stöflum.